AQ-rat byggingaverktakar leggja áherslu á að veita fyrirtækjum, húsfélögum og einstaklingum faglega og góða þjónustu, allt frá nýsmíði til viðhalds og endurbóta. 

Þegar kemur að verkefnum tengdum nýsmíði, viðhalds eða endurbóta er AQ-rat afar sterkur kostur fyrir  þá einstaklinga og þau fyrirtæki sem krefjast þess að fá örugga og góða þjónustu.

Hjá fyrirtækinu starfa fagmenn með áratuga reynslu og sérþekkingu á sínu sviði. Viðskiptavinir okkar geta stólað á fagmannleg vinnubrögð og gott samstarf

" Við lifum á því að skila af okkur vel unnu verki."

Teiknivinna

Við hjá AQ-rat höfum mjög góða kunnáttu og þekkingu á Auto CAD, Revit og Sketcup.
Þetta gefur okkur t.d. möguleikann á því ef þörf krefur að leysa krítiska punkta áður en við byrjum á framkvæmdum. Þessi forvinna er hluti af okkar gæðakerfi.
Við hefjumst ekki handa fyrr en við vitum hvernig við ætlum að skrúfa hlutina saman.

AQ-rat þegar fagmennska skiptir þig máli

 

Sumarhús hannað og teiknað af AQ-rat

Knúið áfram af 123.is